4.5.2012 | 19:28
Dagskrá
Firma- og félagakeppni í skák í Ráđhúsi Reykjavíkur
Vegleg verđlaun í bođi
Tími: Kl. 16:00 miđvikudaginn 9. maí 2012
1.-4. umferđ 16:10-17:30 5.-7. umferđ 18:00-19:00
Dagskrá
Fundarstjóri: Halldór Grétar Einarsson, varaformađur Skáksambands Íslands
Ávarp (3-4 mín.) Óttarr Proppé, borgarfulltrúi
Setning (3-4 mín) Helgi Árnason, formađur Skákdeildar Fjölnis
Fyrsti leikurinn Sveinn Ingi Ólafsson, framkvćmdastjóri Verkís
Hlé (30 mín.) - Léttar veitingar fyrir ţátttakendur: Vatn (frá Icelandic Water Holdings) og samlokur (frá Saffran)
Verđlaunaafhending - Kl. 19 Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambands Ísland, og Héđinn Steingrímsson, stórmeistari
Ávarp (2-3 min) Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
Lokaávarp (2-3 mín) Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.