Skemmtilegt og eftirminnilegt mót

„Ég ţakka fyrir mig. Frábćrt mót í alla stađi.“ Ingvar Örn Birgisson liđsmađur Eimskipa

"Takk kćrlega fyrir okkur. Ţetta var stórglćsilegt mót og ţú ert greinilega búinn ađ vinna hörđum höndum ađ ţessu. Vona innilega ađ ţetta verđi árlegt mót Til hamingju međ ţetta Smile"
Ingibjörg Edda Birgisdóttir fyrrum Íslandsmeistari kvenna í skák, núverandi stjórnarmađur Skáksambands Íslands, liđsmađur og liđsstjóri kvennasveitar SS

“Ţetta tókst frábćrlega Smile Ţađ var sérstaklega góđur og jákvćđur hópur sem ađ tók ţátt, gott andrúmsloft og jákvćđni ríkjandi, Hut ab segi ég !”
Magnús Matthíasson fyrrum stjórnarmađur í Skáksambandi Íslands og núverandi formađur Taflfélags Selfoss og liđsmađur Rimaskóla

“Takk fyrir mig. Til hamingju međ hvađ ţetta gekk vel fyrir sig. Ţetta var stórskemmtilegt. Og ég hlakka til ađ mćta á ný ađ ári.“ Pétur Blöndal blađamađur, liđsmađur og liđsstjóri Morgunblađsins

“Takk fyrir. Hafđi gaman af ţessu og stemmingin var alveg frábćr.” Óttarr Proppé borgarfulltrúi

"Til hamingju međ frábćrt mót. Ţetta var stórskemmtilegt. Mér ţótti gaman ađ standa í svona öflugum skákmönnum. Ég hefđi reyndar átt ađ vinna tvćr skákir, sem ég glutrađi niđur á tíma. Skrifa ţađ á reynsluleysi Smile " Margeir Steinar Ingólfsson Ráđgjafi og Markađsstjóri Hugsmiđjunar

„Takk fyrir okkur, fyrirtćkjamótiđ tókst mjög vel.“ Vignir Bjarnason fjarskiptaverkfrćđingur og liđsmađur Símans

“Takk kćrlega fyrir mig, mjög skemmtilegt mót, vona innilega ađ ţetta mót verđi haldiđ árlega hér eftir.” Hjörvar Steinn Grétarsson landsliđsmađurin í skák, liđsmađur og liđsstjóri Hafgćđa sf.

„Skemmtilegt mót og einstaklega jákvćđur andi sem sveif yfir vötnum. Fyrirkomulagiđ hentar sérstaklega vel fyrir skákáhugamenn sem tefla stopult enda voru mínir menn harđákveđnir í ađ mćta aftur ađ ári. Takk fyrir okkur.“ Guđmundur Magnús Dađason, Íslandsbanka og formađur Taflfélags Bolungarvíkur


"Algjörlega frábćrt í alla stađi"

„Algjörlega frábćrt í alla stađi“ er skođun teflenda á Verkísmótinu í skák.

Tala Kasparovs réđi ríkjum, en mćtt voru til leiks 13 liđ.

Eins og búist var viđ var mótiđ mjög jafnt og spennandi, en liđ Hafgćđa sf. ţótti fyrir mótiđ sigurstranglegt.

Svo fór ađ lokum ađ liđ ađal styrktarađilans Verkís fór međ sigur af hólmi eftir ćsispennandi lokaumferđ, ţar sem ađ úrslitin réđust í einni af síđustu skákunum.

Fáir höfđu reiknađ međ sigri Verkís, en ţó var ljóst ađ erfitt yrđi ađ segja fyrir um úrslitin. Ţó var hćgt ađ ganga útfrá ţví sem vísu ađ andinn og stemmingin í liđi Verkís yrđi mjög góđ.  

Liđ Hafgćđa međ landsliđsmanninn Hjörvar Stein Grétarsson varđ í öđru sćti. Bćđi Verkís og Hafgćđi fengu flug til Evrópu fram og til baka međ Iceland Express međ öllum sköttum og gjöldum inniföldum.

 Bronsiđ vann eftir harđa baráttu stelpnasveit Sláturfélags Suđurlands, en allir liđsmenn hennar voru fyrrum Íslandsmeistarar kvenna, ţćr Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Áslaug Kristjánsdóttir. Ţćr munu allar fara út ađ borđa saman á Skrúđ á Hótel Sögu og geta auk ţess bođiđ einnri heppnri eđa heppnum međ sér. Verđur ţar sannkallađ kvennalandsliđsreunion á ferđ.

Stemmingin var einstaklega góđ, einbeitingin mikil og fólki leiđ auđsýnileg vel.

Hlutfall skákáhugamanna, sem ađ ekki höfđu áđur teflt opinberlega sló öll met. Ţađ er ţó ljóst ađ hćgt er ađ verđa mjög öflugur skákmađur án ţess ađ ţreyta nokkurn tíman keppni á opinberum vettvangi, en leynivopn sigurvegarans Verkís voru tveir ótrúlega sterkir stigalausir skákáhugamenn, ţeir Kristján Már Sigurjónsson og Pálmi Ragnar Pálmason.

Tvö liđ frá Íslandsbanka settu skemmtilegan svip á mótiđ, en ţar voru alls fjórir stigalausir. Mótiđ spannađi annars alla skákflóruna og hefur einkunarorđ FIDE gens una sumus sjaldan eđa aldrei veriđ jafn vel uppfyllt á skákmóti.

Hjörvar vann eins og viđ mátti búast 100 ţús. kr. GSM símann frá Símanum. Ţar sem hver keppandi mátti einungis vinna ein verđlaun kom sér ţađ vel fyrir Davíđ Kjartansson, ţví ađ hann hlaut flug međ Iceland Express.

Óvćntustu úrslitin - miđađ er viđ stigamun:
1. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum,
2.-3. verđlaun: Geisladiskur frá 12 tónum

Karl Thorodddsen (1.000) Íslandsbanki b-sveit

Erlingur Ţór Tryggvason (1.000) Íslandsbanki b-sveit

Ingibjörg Edda (1.564) Stelpusveit SS


- fyrir ţátttökuliđiđ sem ađ kemur mest á óvart m.v. fyrirfram styrkleika:
1.-2. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

3. verđlaun: geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

Rimaskóli

Íslandsbanki b-sveit

Íslandsbanki a-sveit


- snjallasti liđsstjórinn:
1.-3. verđlaun: Ljósmyndabókin Hús eru aldrei ein eđa Eyjafjallajökull frá Uppheimum.

Ingólfur Margeir Hugsmiđjunni

Kristán Halldórsson Símanum


- Flottasti liđsbúningurinn: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

Víkingasveitin

- Einnig Headphones og minnislyklar frá Nýherja:

Íslandsbanki b-sveit

Eimskip

Síminn

Hugsmiđjan


Einstaklingsverđlaun:
1. verđlaun: GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.

Hjörvar Steinn Grétarsson Hafgćđi sf.
2. verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum.

Guđmundur Magnús Dađason Íslandsbanki a-sveit
3.-5.verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum

Jón Árni Jónsson Morgunblađiđ

Baldur A Kristinsson Morgunblađiđ

Guđlaug Ţorsteinsdóttir Stelpusveit SS

 

Liđaverđlaun:

1.verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn – öll gjöld innifalin ásamt Ljósmyndabókinni frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

Verkís
2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn – öll gjöld innifalin!

Hafgćđi sf.
3. verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi – 3 gjafabréf. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

Stelpusveit SS

 

Sjá nánar: http://chess-results.com/tnr72440.aspx?art=0&rd=7&lan=1&turdet=YES

 

Ljósmyndir sem ađ Helgi Árnason tók: http://www.skak.blog.is/album/verkis_2012/



Allir ţátttakendur voru mjög ánćgđir međ upplifunina og báđu mótshaldara ađ halda mótiđ ađ ári.


Gens una sumus!

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ mótiđ uppfylli einstaklega vel einkunnarorđ Alţjóđaskáksambandsins FIDE "Gens una sumus" eđa viđ erum öll ein fjölskylda.

Íslandsbanki er međ tvö liđ í mótinu:

Íslandsbanki A
1. Borđ Guđmundur Magnús Dađason, gjaldeyrismiđlun
2. Borđ Gunnar Gunnarsson, áhćttustýringu
3. Borđ Jón Sigurđur Ţórarinsson, áhćttustýringu

Íslandsbanki B
1. Borđ Björn Hákonarson, verđbréfamiđlun
2. Borđ Karl Thoroddsen, verktaki (viđskiptalausnum)
3. Borđ Erlingur Ţór Tryggvason, lánastjóri

Guđmundur er formađur fjórfaldra Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur og var mjög virkur skákmađur á sínum yngri árum. Undanfarin 15 ár hefur hann ţó nánast ekkert teflt á skákmótum nema í Íslandsmóti skákfélaga. Gunnar Gunnarsson er doktor í stćrđfrćđi og liđsmađur Hauka. Hann er ákaflega slyngur kotruspilara og státar af Íslandsmeistaratitli á ţeim vettvangi. Eina reynsla Jóns af skákmótum eru Reykjavíkurmót grunnskólanna um miđjan tíunda áratug síđustu aldar. Jón sigrađi Björn í slag um sćti í A liđinu eftir mikla baráttu, spennu og dramatík.
Björn Hákonarson tók ţátt í nokkrum skákmótum á sínum yngri árum og hefur stöku sinnum teflt á netinu. Karl er einn af fjölmörgum Íslendingum sem eru óvirkir skákáhugamenn. Hann hefur ţó teflt nokkrum sinnum um ćvina. Erlingur Ţór er eini starfsmađur Íslandsbanka sem státar af Íslandsmeistaratitli grunnskóla, međ Réttarholtsskóla. Hann hćtti á toppnum en lét til leiđast ađ spreyta sig á ný.

Liđin eru ákaflega samstillt og koma fram sem ein heild. Góđur mórall ríkir innan beggja liđanna og á milli ţeirra. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ fái liđiđ liđsstjóraverđlaun verđa ţau varđveitt á kaffistofu Íslandsbanka gestum og gangandi til lífs- og yndisauka.

Víkingaklúbburinn er mćttur til leiks. Víkingarnir eru harđsvírađ liđ, međ FIDE meistarann Davíđ Kjartansson (2.286) í broddi fylkingar. Davíđ er verkefnisstjóri frćđslu hjá Reykjavíkurborg og eru Víkingarnir ţví á heimavelli í Ráđhúsinu. Davíđ er á mikilli siglingu ţessa dagana, en hann varđ í fimmta sćti í nýafstöđnum landsliđsflokki. Gunnar Freyr Rúnarsson (1.963) fylgir í kjölfar Davíđs á öđru borđi. Gunnar Freyr er rammur af afli, enda hefur hann ćft kraftlyftingar. Gunnar býr ţó ekki bara yfir krafti heldur líka snerpu eins og Íslandsmeistaratitill í flokki skákmanna undir 2000 stigum í hrađskák 2011 sannar. Sannur Víkingur ţar á ferđ! Ungstirniđ Jóhannes Kári Sólmundarson (1.246) fullkomnar ţríeykiđ, en Jóhannes Kári er núverandi Reykjavíkurmeistari međ sveit Laugalćkjaskóla.


Lokayfirlit yfir liđin

Gunnar Örn Haraldsson er ţriđji mađurinn í liđi Eimskipa. Hann starfađi yfir 20 ár sem skipstjóri hjá Eimskip, en er nú sestur í helgan stein. Ţađ eru fallegir endurfundir í liđi Eimskipa

Liđ RARIK og SS verđa skipuđ skemmtilegum skákmönnum. Ţau munu ekki gera tilkall til einstaklingsverđlauna, en vafalaust hafa gaman af mótinu.

Ţađ er spennandi ađ sjá hvađ gerist á síđustu metrunum. Munu Hjörvar og Davíđ fá ađ kljást um 100 ţús. kr. GSM símann? Ef ađ liđ ţess sem ađ vinnur einstaklingskeppnina vinnur, ţá er flug í bođi fyrir sćti nr. 2 og frábćrir vinningar fyrir sćti nr. 3. Mun sterkur skákmađur blanda sér óvćnt í ţessa baráttu?
Ţađ er til mikils ađ vinna, en auđvitađ ánćgjan sem ađ er framar öllu!

Gens una sumus!

Eitt lítiđ skákmót fer fram í dag

Verkís mótiđ hefst kl: 16 í dag í Tjarnarsal Ráđhússins. 

Á vefsíđunni:
http://chess-results.com/tnr72440.aspx?art=32&lan=1&turdet=YES
Er hćgt ađ fylgjast međ skráningu í Fjölnismótinu. Viđ hvetjum sem flesta ađ mćta í Ráđhúsiđ, en einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ genginu í mótinu í beinni á ţessari síđu.

Liđ eru hvött til ađ senda inn loka liđskipan fyrir kl: 12 í dag. Loka liđsskipan ţarf ađ hafa borist mótinu í síđasta lagi kl: 15:30. Ţá rennur einnig út skráningarfrestur. Viđ beinum ţó ţeim tilmćlum til liđa ađ skrá sig sem allra fyrst ţ.a. hćgt sé ađ slá liđsmenn inn í tölvuna.

Athygli er vakin á ţví ađ fyrirtćki sem ađ vill senda tvenn liđ í keppnina greiđir einungis 30 ţús. kr. fyrir seinna liđiđ.

Liđ eru hvött til ađ mćta tímanlega í Ráđhúsiđ, helst kl. 15:45.
Tefldar verđa sjö umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma. Fríar veitingar eru í bođi og verđur gert hlé á taflmennsku eftir fjórar umferđir.

Notast er viđ Swiss Manager forritiđ til ađ ákveđa pörun og einnig sjálfvirkt ađalverđlaunin bćđi í liđa- sem og einstaklingskeppni.

Fyrir fyrstu umferđina mun forritiđ ákveđa töfluröđina međ slembi-ađferđ.
Verđlaun (sjá nánar http://firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/?preview=1):

a) Liđsverđlaun - verđa eftir vinningafjölda og ef liđ verđa jöfn ađ vinningum ţá gilda hin svokölluđu liđsstig (e. match points), en liđ fćr tvö slík fyrir sigur í viđureign og eitt fyrir jafntefli. Ef enn er jafnt ţá gilda innbyrđis viđueignir.
b) Einstaklingsverđlaun - eru miđuđ viđ árangur (e. performance) samkvćmt íslenskum stigum, međ austurísku afbrigđi til ađ koma í veg fyrir óeđlilega 100% árangurs útkomu.

Treyst verđur á mannlegt innsći viđ ađ ákveđa önnur verđlaun, sérstaklega liđsbúningsverđlaunin.

Athygli er vakin á ţví ađ hver keppandi getur einungis hlotiđ ein verđlaun. Ef ađ 1. verđlaun í bćđi mótinu og einstaklingskeppni vinnast, ţá ţarf ađ velja á milli GSM símans og flugsins. Flugiđ fer ţá í 2. verđlaun í einstaklingskeppninni. Útfćrist nánar á skákstađ.

Athygli er vakin á ţví ađ verđlaunum kann ađ fjölga og eđa ţau verđa enn veglegri.

Sjáumst í Ráđhúsinu í dag tímanlega ef hćgt er kl: 15:45!


Kynning á öllum skráđum liđum og spá hver hlýtur verđlaunin

Ţađ stefnir í góđa ţátttöku og ćsispennandi keppni í Ráđhúsinu kl: 16 á morgun miđvikudag.

Enn er hćgt ađ skrá liđ í keppnina. Fyrirtćki geta einnig nýtt ţann möguleika ađ fá svokallađ lánsliđ, en ţá er sett saman liđ sem ađ teflir í nafni fyrirtćkisins. 

Barist er um óvenju vegleg verđlaun, sennilega nćst bestu verđlaun í skákmóti hér á landi á eftir Reykjavíkurskákmótinu, m.a. flug báđar leiđir međ öllum sköttum og gjöldum međ Iceland Express, 100 ţús. kr. GSM síma og út ađ borđa á fínustu veitingastöđum bćjarins og ótal margt fleira. Verđlaunin spanna mikla breidd, en m.a. eru veitt verđlaun fyrir bestu frammistöđu liđa miđađ viđ styrkleika, bestu frammistöđu einstaklings, besta liđstjórann, óvćntustu úrslitin o.fl.

Hér á eftir verđur fariđ stuttlega yfir liđin sem ađ ţegar hafa tilkynnt ţátttöku.

1.      Eimskip – Liđ Eimskipa er skipađ tveimur starfsmönnum og svo starfsmanni eđa einum lánsmanni sem ađ tengdur er fyrirtćkinu. Jóhann Helgi Sigurđsson (1.993) forstöđumađur framleiđslustýringar leiđir liđ Eimskipa. Ingvar Örn Birgisson (1.767) bílstjóri teflir á öđru borđi. Ekki hefur fengist endanlega stađfest hver teflir á ţriđja borđi, en fréttir herma ađ Eimskip sé ekki međ hugann viđ ađ komast sem nćst stigaţakinu, heldur hafa starfsmenn og fólk sem ađ tengt er fyrirtćkinu í liđinu.

2.      Síminn – Liđ Símans skipa Kristján Halldórsson deildarstjóri (1.795), Vignir Bjarnason fjarskiptaverkfrćđingur (1.823), Brynjólfur Bragason (stigalaus) deildarstjóri Internetţjónustu og Sigţór Björgvinsson (stigalaus). Sveit Símans er eingöngu skipuđ starfsmönnum. Hún er samtals međ 4.618 stig og ţví nokkuđ frá 5.500 stiga ţakinu. Ađ sögn Símamanna er ćtlunin ađ hafa gaman af taflmennsku í mótinu.

3.      Hafgćđi sf. – Landsliđsmađurinn Hjörvar Stein Grétarsson (2.417) leiđir liđ Hafgćđa sf. Hjörvar er 60 stigum hćrri á alţjóđlega stigalistanum en ţeim íslenska. Patrekur Maron Magnússon (1.950) félagi Hjörvars úr Versló teflir á öđru borđi. Ólafur Ţór Ólafsson (stigalaus) teflir á ţriđja borđi. Ólafur er starfsmađur Hafgćđa sf., en Hjörvar og Patrekur eru svokallađir lánsmenn. Ólafur hefur teflt á netinu, en er ađ tefla í sínu fyrsta opinbera skákmóti. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessari sveit.

4.      Morgunblađiđ – teflir eingöngu fram starfsmönnum. Sveitina skipta ţeir Jóni Árna Jónsson (2.051), Baldur A. Kristinsson (2.047), Pétur Blöndal (1.270) og Ómar Óskarsson (stigalaus). Sveitin er samtals međ 5368 stig og ţví nćr stigaţakinu en sveit Símans.

Jón Árni er íslenskugúru ađ norđan og teflir međ Mátum.

Baldur var mjög virkur skákmađur áđur fyrr, en hefur látiđ sér nćgja ađ tefla á Íslandsmóti Skákfélaga í seinni tiđ. Baldur hefur reynst skákmönnum betur en margur veit, en hann sér um tćknimálin á blog.is vefjunum, ţar međ taliđ fréttavef Skáksambandsins, sem ađ er á Moggablogginu.

Pétur ţekkja skákáhugamenn vel, enda er hann duglegur ađ skrifa um skák. Hann hefur ađeins einu sinni tekiđ ţátt í opinberu skákmóti.

Ómar er stigalaus og er eftir ţví sem nćst verđur komist ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti, en Ómar hefur tekiđ ófáar ljósmyndir af skákmeisturum.

5.      Íslandsbanki – Íslandsbanki teflir eingöngu fram starfsmönnum. Liđ Íslandsbanka skipa ţeir Guđmundur Magnús Dađason (1.974), en hann er jafnframt liđsstjóri, Gunnar Gunnarsson (1.780), Björn Hákonarson (stigalaus) og Jón Sigurđur Ţórđarson (stigalaus). Guđmundur er ákaflega slyngur liđsstjóri, en hann hefur stýrt sveit Bolvíkinga til sigurs á Íslandsmóti Skákfélaga ţrjú síđustu árin.

6.   Hugsmiđjan – Sveit Hugsmiđjunnar er eingöngu skipuđ starfsmönnum. Enginn ţeirra er í hópi svokallađra stigamanna. Liđ Hugsmiđjunnar skipa ţeir Margeir Steinar Ingólfsson ráđgjafi, en hann er jafnframt liđsstjóri, Steinn Arnar Jónsson ţróunarstjóri hugbúnađargerđar og Jón Frímannsson. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá sveit Hugsmiđjunnar í mótinu.

7.      Verkís – Verkís er međ sveit.

8.      Rimaskóli – Rimaskóli er međ sveit í mótinu.

9.      RARIK – RARIK er međ sveit í mótinu. Ekki er endanlega komiđ á hreint hvernig hún er skipuđ.

10.   SS – SS er einnig međ sveit, sem ađ enn er veriđ ađ vinna í ađ skipa.

11.   Fjölnir – Fjölnir verđur međ liđ í mótinu skipađ ungum skákmönnum.

12.   Íslandsbanki er ađ safna saman í liđ nr. 2 sem ađ yrđi eingöngu skipađ stigalausum, ekki 100% stađfest.

13.   Reykjavíkurborg – veriđ ađ vinna ađ ţví ađ senda inn liđ, en ekki enn 100% stađfest.

14.   Ţitt liđ?

Hver vinnur verđlaunin, sjá http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/ ?

Stigaţakiđ gerir keppnina um ađalverđlaun mótsins óvenju spennandi. Erfitt er ađ segja fyrir um hvađa tvö liđ fara heim međ flug til Evrópu fram og til baka međ öllum gjöldum inniföldum međ Iceland Express.

Einstaklingsverđlaun, ţessi verđlaun eru mjög vegleg og setja mótiđ ekki langt frá Landsbankahrađskákmótinu. Segja má ađ ţađ sé mót í mótinu.

Hér lítur út fyrir ađ landsliđs- og Hafgćđa mađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson muni nánast geta labbađ strax út međ 100 ţús. kr. GSM síma. Önnur verđlaun í ţessum flokki eru einnig mjög vegleg og ómöglegt ađ segja hver hlýtur ţau. Ţá eru hin ţrjú verđlaunin einnig vegleg og mjög spennandi ađ sjá hverjir hljóta ţau. Héđinn er innan rađa Fjölnis. Ţađ ber ađ taka fram ađ ef ađ hann verđur međ í mótinu, ţá mun hann og sveitin sem ađ hann teflir međ ekki geta unniđ nein verđlaun.

Sama gildir um óvćntustu úrslit mótsins.

Öll liđin eiga möguleika á ađ vinna til verđlauna fyrir liđi sem ađ kemur mest á óvart m.v. fyrirfram styrkleika. Stigalaus liđ hljóta ađ hafa sterka stöđu hér.

Snjallasti liđsstjórinn, hér hlýtur Íslandsbankamađurinn Guđmundur Dađason ađ vera heitur kandidat, enda hokinn reynslu eftir ađ hafa stýrt liđi Bolvíkinga til sigurs ţrjú ár í röđ á Íslandsmóti Skákfélaga. Ţađ getur ţó allt gerst.

Flottasti liđsbúningurinn, hér láta mótshaldarar koma sér á óvart.


Verkísmótiđ - kynning á ţátttakendum

Ţađ stefnir í óvenju spennandi og skemmtilegt skákmót í Ráđhúsinu á miđvikudaginn kemur kl: 16.

Margir stigalausir skákmenn munu ţar tefla sitt jómfrúarskákmót, en ađrir munu taka fram tafliđ eftir áratuga hlé.

Ţá mun vakningin í kringum mótiđ leiđa til ţess ađ skáksett verđa sett í kaffistofuna á mörgum fyrirtćkjum međ ţađ fyrir augum ađ byggja upp áhuga og verđa međ ađ ári.

Í ţessum pistli verđa tvćr sveitanna kynntar, sveit Símans og Morgunblađsins.

Síminn líkt og Morgunblađiđ teflir eingöngu fram eigin starfsmönnum. Sveit Símans skipa ţeir Kristján Halldórsson (1.795), Vignir Bjarnason (1.823), Brynjólfur Bragason og Sigţór Björgvinsson. Ţeir Kristján og Vignir hafa reynslu af taflmennsku í skákmótum, en Brynjólfur og Sigţór eru stigalausir. Sveit Símans er međ samtals 4.618 stig (stigalausir reiknast međ 1.000 stig), sem ađ ţýđir ađ hún er nokkuđ undir 5.500 stiga ţakinu. Ađ sögn Símamanna er ćtlunin ađ hafa gaman af taflmennsku í mótinu.

Morgunblađiđ teflir fram ţeim Jóni Árna Jónssyni (2.051), Baldri A. Kristinssyni (2.047), Pétri Blöndal (1.270) og Ómari Óskarssyni. Sveitin er samtals međ 5368 stig og ţví nćr stigaţakinu en sveit Símans.

Jón Árni er íslenskugúru ađ norđan og teflir međ Mátum.

Baldur var mjög virkur skákmađur áđur fyrr, en hefur látiđ sér nćgja ađ tefla á Íslandsmóti Skákfélaga í seinni tiđ. Baldur hefur reynst skákmönnum betur en margur veit, en hann sér um tćknimálin á blog.is vefjunum, ţar međ taliđ fréttavef Skáksambandsins, sem ađ er á Moggablogginu.

Pétur ţekkja skákáhugamenn vel, enda er hann duglegur ađ skrifa um skák. Hann hefur ađeins einu sinni tekiđ ţátt í opinberu skákmóti.

Ómar er stigalaus, en Ómar hefur tekiđ ófáar ljósmyndir af skákmeisturum.

Ekki eru öll liđ skipuđ svonefndum stigamönnum.

Mótiđ hentar ágćtlega skákáhugamönnum og starfsmönnum, sem ađ vilja upplifa ţátttöku í skemmtilegu skákmóti saman.

Besti árangur m.v. styrkleika er m.a. verđlaunađur og er ţar hvert liđ ađ keppa viđ sjálft sig.  

Mótiđ er skemmtileg viđbót viđ ţau mót sem ađ haldin eru hér á landi. Ţađ höfđar m.a. til skákáhugamanna, sem ađ hingađ til hafa ekki fundiđ skákmót viđ sitt hćfi í mótaflórunni.

Ţađ er skođun mótshaldara ađ mikilvćgt sé ađ auka skákáhuga međal almennings. Ein leiđ til ţess er ađ efla skákáhuga innan fyrirtćkja. Segja má ađ Verkísmótiđ hafi ţegar náđ talsverđum árangri og ađ eitt lítiđ skref hafi veriđ tekiđ í ţá átt ađ efla skákáhuga í landinu!

Sjáumst sem teflendur eđa áhorfendur í Ráđhúsinu á miđvikudaginn kl: 16.


Verkísmótiđ góđ ţátttaka, spennandi keppni og einstök verđlaun

Ţađ stefnir í góđa ţátttöku og spennandi viđureignir í Verkísmótinu í skák á miđvikudaginn kemur kl: 16. Međal nýrra liđa eru sveitir Íslandsbanka og Hafgćđi sf., en ţar fer landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson fyrir sínum mönnum.

Međal annarra ţátttakenda eru liđ Símans, Morgunblađsins, Eimskips, Icelandic Excursions og Verkís, en alls eru 11 liđ skráđ.

Mótiđ hefur vakiđ eftirtekt og umtal, enda leit ađ skákmóti međ betri verđlaun ef frá er taliđ sjálft Reykjavíkurskákmótiđ. Ţá eru ađstćđur til fyrirmyndar í Tjarnarsal Ráđhússins og fríar veitingar fyrir keppendur.

Til ađ koma til móts viđ fjölda fyrirspurna sem ađ mótshöldurum hefur borist frá skákmönnum, sem ađ vilja eiga ógleymanlega stund í Ráđhúsinu gefst skákmönnum nú kost á ađ senda tölvupóst til firmakeppnin@gmail.com međ hugmynd ađ ţátttökugjaldi og međlimum sveitar. Fyrirtćki, sem ađ gjarnan vilja vera međ í mótinu, en hafa ekki skákmenn sjálf hafa haft samband og er ćtlunin ađ para ţau saman viđ skákhópa ţannig ađ ţau skipti međ sér ţátttökugjaldinu.

Fyrstir koma fyrstir fá!

Fréttablađiđ er međ umfjöllun um mótiđ á forsíđu og miđopnu:

http://visir.is/viljum-koma-til-mots-vid-venjulega-skakahugamenn/article/2012705049913

 

Mogginn:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/03/skakmot_i_tilefni_afmaelis_einvigis_aldarinnar/

 

Útvarpsviđtal sem ađ tekiđ var í beinni á fimmtudagsmorgun ţar sem ađ hugmyndafrćđi mótsins er útskýrđ:

http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=11099

 

Vefsíđa mótsins: http://www.firmakeppnin.blog.is

Verđlaunin: http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/

 

Ţađ ćtti enginn ađ missa af stórkostlegri upplifun á miđvikudaginn kemur og hver veit nema ţú farir drekkhlađinn vinningum útí sólina!


Dagskrá

Firma- og félagakeppni í skák í Ráđhúsi Reykjavíkur

 Vegleg verđlaun í bođi

Tími: Kl. 16:00 miđvikudaginn 9. maí 2012

1.-4. umferđ       16:10-17:30                                                                                                     5.-7. umferđ       18:00-19:00

Dagskrá

Fundarstjóri: Halldór Grétar Einarsson, varaformađur Skáksambands Íslands

Ávarp (3-4 mín.)                                                                                                               Óttarr Proppé, borgarfulltrúi

Setning (3-4 mín)                                                                                                              Helgi Árnason, formađur Skákdeildar Fjölnis

Fyrsti leikurinn                                                                                                                 Sveinn Ingi Ólafsson, framkvćmdastjóri Verkís

Hlé (30 mín.) - Léttar veitingar fyrir ţátttakendur: Vatn (frá Icelandic Water Holdings) og samlokur (frá Saffran) 

Verđlaunaafhending  - Kl. 19                                                                                           Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambands Ísland, og Héđinn Steingrímsson, stórmeistari              

Ávarp  (2-3 min)                                                                                                               Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir

Lokaávarp (2-3 mín)                                                                                                         Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands


Fjölmiđlaumfjöllun

Fréttablađiđ er međ umfjöllun um mótiđ á forsíđu og grein á síđu 20 í blađinu í dag, sjá einnig vefútgáfuna:

http://visir.is/viljum-koma-til-mots-vid-venjulega-skakahugamenn/article/2012705049913

 

Mogginn birtir fréttatilkynningu um mótiđ, sem lesa má í vefútgáfunni:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/03/skakmot_i_tilefni_afmaelis_einvigis_aldarinnar/

 

Útvarpsviđtal sem ađ tekiđ var í beinni á fimmtudagsmorgun ţar sem ađ hugmyndafrćđi mótsins er útskýrđ:

http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=11099

 

Vefsíđa mótsins međ nánari upplýsingar m.a. um verđlaun er ţessi síđa Smile

 

Fésbókarsíđa mótsins:

http://www.facebook.com/profile.php?id=100003387882089


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Firmakeppnin í skák

Höfundur

Firmakeppnin í skák
Firmakeppnin í skák
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • vstofa logo
  • fjolnir logo

Nota bene

Skráning

Skráđu ţig efst á síđunni eđa smelltu hér.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband